JÖSS!
Titill: Almenn lögfræði: Einkunnir í almennri lögfræði Skoða allan haus
Skoða prenthæfa útgáfu
Frá: Skúli Magnússon
Dagsetning: Fri, febrúar 21, 2003 4:18 pm
Til:
Forgangur: Venjulegur
Einkunnir í almennri lögfræði
Í framhaldi af ábendingum nemenda á prófsýningu í alm. lögfr. föstudaginn 14.
febrúar sl. hefur verið tekin ákvörðun um að endurskoða einkunnargjöf vegna
spurningar nr. 31 í hluta 1-40 (krossaspurningar). Öllum próftökum verður gefið stig
fyrir spurninguna og villudrádráttur leiðréttur. Lokaeinkunnir verða leiðréttar í
samræmi við þessa niðurstöðu.
Umsjónarkennari
Þetta breytir náttla öllu!